Skátagildin á Íslandi

..ávallt skáti

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Home Fréttir
Skátagildin á Íslandi

Bálið komið út

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Bálið er komið út, 2. tbl. 2015. Skoða má blaðið á Issuu eða sækja sem pdf. Smelltu hér.

Síðast uppfært: Sunnudagur, 26. apríl 2015 21:07
 

Mót gildisskáta í Horsens 2015

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Samkvæmt venju eru mót NSBR haldin þriðja hvert ár, til skiptis í aðildarlöndunum. Reynslan hefur sýnt að það er gefandi að koma saman og það eykur samstöðu okkar á ýmsum stöðum ekki síst í alþjóðasamstarfinu.
Það sýndi sig í valinu á Alf Runar Bakke frá Noregi í Alþjóðaráðið á síðustu heimsráðstefnu í Sidney. Hann  verður gestur á mótinu í Horsens 26.-30. júní 2015.

Þema mótsins er: „Traditionen tro eller  tro mod tradiotionerne?“ (Lauslega þýtt: Trúr hefðum eða trú á hefðir).

Síðast uppfært: Miðvikudagur, 21. janúar 2015 16:22 Nánar...
 

Mikið hlegið á vináttudegi

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Vináttudagur skátagildanna á Íslandi var að þessu sinni í umsjón gildisskáta í Hveragerði. Þegar við gengum að fallega skátaheimilinu voru tveir gildisfélagar að flagga okkur til heiðurs. Mæting var góð, yfir 50 manns frá öllum gildum nema einu. Auk þess var fulltrúi frá nýju „fullorðins“ skátasveitinni á Selfossi. 

 

Síðast uppfært: Mánudagur, 11. maí 2015 00:12 Nánar...
 

Vináttudagurinn 19. október í Hveragerði

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Hveragerðisgildið býður til Vináttudagsins sem verður í Hveragerði sunnudaginn 19. október kl. 14 í Skátaheimilinu að Breiðumörk 22.

Þar ætlum við að hlýða á boðskap dagsins og eiga notalega stund saman. Norbert Muller hjúkrunarfræðingur kemur og  kennir okkur að hlægja.

Þau skátagildi sem vilja, komi með sín skemmtiatriði.

Veitingar kosta kr. 1.200,- á mann. (Hraðbanki í næsta húsi).

Gildismeistarar eru beðnir að skrá þátttöku félaga sinna fyrir þriðjudaginn  14. október n.k. til Magneu Árnadótturí síma 862 0842, 483 4440 eða eða á maggadís@símnet.is 

Síðast uppfært: Þriðjudagur, 30. september 2014 11:41
 

St. Georgdagurinn 27. apríl

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

St. Georgsdagur Skátagildanna á Íslandi verður haldinn sunnudaginn 27. apríl nk. kl. 14 í Björgunarmiðstöðinni v/ Bakkabraut í Kópavogi, í skemmu Hjálparsveitar skáta í Kópavogi. Gengið er inn frá bátahöfninni, yst á Kársnesi.

Það er Kópavogsgildið sem hefur umsjón með deginum og býður upp á áhugaverða dagskrá: 

  • Fulltrúi frá HSSK tekur á móti gildisskátum og sýnir nýuppgert húsnæðið og segir frá starfinu.
  • Falleg orð: Ásta Ágústsdóttir, skáti og djákni í Kópavogskirkju.
  • St. Georgsboðskapurinn lesinn.
  • Söngur
  • Kaffi og meðlæti (1.000 kr. á mann)
  • Atriði frá gildunum

Áætluð slit kl. 16.30

Gildisskátar í Kópavogi vonast eftir að sjá sem flesta.

Síðast uppfært: Fimmtudagur, 10. apríl 2014 23:33
 

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135


Síða 2 af 8

Sögustiklur

1963: St. Georgsgildið í Hafnarfirði var stofnað 23. maí. St. Georgsgildið í Keflavík stofnað 27. maí. Bandalag íslenskra St. Georgsskáta, BÍG, stofnað 2. júní á Akureyri. Fundarstjóri var Sigurður Guðlaugsson, Akureyri og fundarritari Sigurbjörn Þórarinsson.

Fyrsta stjórn BGÍ. Dúi Björnsson, Akureyri, var kosinn landsgildismeistari og með honum í stjórn Sigurður Guðlaugsson, Allý Þórólfsson og Kristján Hallgrímsson. Samkvæmt lögum skyldi BÍS tilnefna fimmta manninn í stjórnina. Var Franch Michelsen, Reykjavík, tilnefndur í stjórnina af BÍS. Í varastjórn voru kjörin Stefán B. Árnason og Karitas Melstað. Félagar úr St. Georgsgildunum á Akureyri og í Reykjavík sátu þetta stofnþing.

Niðurhal skjala

Fundargerd_landthings_2011.pdf 2093kB 2011-09-11 14:16:23
Landsgildisthing_2013_fundargerd.pdf 499kB 2013-08-28 16:38:54
St_Georgs___vgsla.pdf 47kB 2010-11-10 17:41:21
VinattudagsBodskapur2011.pdf 53kB 2011-10-18 17:25:38
VinttudagsBoskapur2010.pdf 88kB 2010-11-09 21:32:38
fridarlogi_kynningarbaeklingur.pdf 604kB 2010-11-26 16:16:50
landgildisthing_2015_fundargerd.pdf 2216kB 2016-05-07 14:04:54
samthykktir_skatagildanna_a_islandi_2015.pdf 194kB 2015-05-10 23:42:50
samthykktir_skatagildin_a_islandi_2013.pdf 73kB 2013-08-28 15:38:36