Rúmlega 30 mættu á stofnfundinn og komu nærri helmingur þeirra úr St. Georgsgildinu í Hafnarfirði sem vildu með því sýna stuðning sinn við stofnun gildisins. Fjölmargir höfðu sýnt stofnuninni áhuga og stofnfélagar urðu samtals ?????? [Vantar]


Guðni Gíslason, gildismeistari St. Georgsgildisins í Hafnarfirði, Una Guðlaug Sveinsdóttir, félagsforingi Hraunbúa og Harpa Hrönn Grétarsdóttir gildismeistari Skýjaborga.
Fyrsti gildismeistari var kjörin Harpa Hrönn Grétarsdóttir flugumferðarstjóri. Aðrir í stjórn eru: Andri Már Johnsen varagildismeistari, Guðrún Stefánsdóttir ritari, Ragnheiður Guðjónsdóttir gjaldkeri og Sigmar Örn Arnarson meðstjórnandi.
St. Georgsgildið í Hafnarfirði færði hinu nýja gildi árnaðaróskir frá St. Georgsgildinu í Hafnarfirði, fundargerðabók og bauð þeim afnot að Skátalundi endurgjaldslaust undir félagsfundi.
Kennitala: 560914-0910