Skátagildin á Íslandi

..ávallt skáti

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Home Fréttir
Skátagildin á Íslandi

Vel heppnað landsgildisþing

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa Skoða sem PDF skjal

Landsþing St. Georgsgildanna á Íslandi var haldið í Kjarna v/ Akureyri laugardaginn 4. maí sl. Mæting var góð, um 70 fulltrúar frá öllum gildunum hittust og kynntu starf sitt síðustu tveggja ára.

Einróma var samþykkt að fækka stjórnarmönnum úr 7 í 5 og var Hrefna Hjálmarsdóttir endurkjörinn landsgildismeistari og aðrir í stjórn voru kjörin Fjóla Hermannsdóttir, Akureyri, Guðvarður B. F. Ólafsson Hafnarfirði, Hreinn Óskarsson, Keflavík og  Kjartan Jarlsson Kópavogi. Þá var Hallfríður Helgadóttir Hafnarfirði kjörinn varamaður.

Síðast uppfært: Föstudagur, 10. maí 2013 00:36 Nánar...
 

Landsgildisþing Akureyri 4. maí 2013

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Landsgildisþing verður haldið á Akureyri þ. 4. maí 2013 og er að þessu sinni í umsjón St. Georgsgildisins á Akureyri.

Landsgildið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu á þessu ári í tengslum við þingið.

 Dagskrá landgildisþings til niðurhals       

 

Evrópuráðstefna gildisskáta 2013

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Grípið tækifærið og hittum gildisskáta frá Evrópu á heimaslóðum.

Nú hafa borist meiri upplýsingar um Evrópuráðstefnu gildisskáta en það eru Norðurlöndin sem sjá um hana að þessu sinni. Ráðstefnan verður haldin dagana 4.-9. sept. 2013 og verður hún að hluta til á ferjunni Mariella sem siglir á milli Stokkhólms og Helsinki og til baka. Þann 4. sept verða skoðunarferðir fyrir þá sem þess óska.

Nánar...
 

Vináttudagur gildisskáta 2012

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Vináttudagur gildisskáta verður haldinn í Hafnarfirði 28. október nk.

Nánar...
 

Vináttuboðskapur 2012

Kæru vinir, félagar í ISGF

Tíminn líður  hratt og enn og aftur sendi ég ykkur óskir um afar ánægjulegan vináttudag 2012.
Alþjóðastjórnin hefur haft nóg að gera á liðnu ári við að hafa samband við félaga um allan heim og vinna að þróun ISGF.

Nánar...
 

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 129

Warning: Illegal string offset 'active' in /var/www/virtual/stgildi.is/htdocs/templates/ja_purity/html/pagination.php on line 135


Síða 4 af 8

Sögustiklur

1959: Fyrsta íslenska St. Georgsgildið var stofnað í Reykjavík þetta ár. Það var nefnt St. Georgsgildið í Reykjavík og var fyrsti gildismeistari þess Daníel Gíslason. Varð þetta upphaf gildishreyfingarinnar hér á landi.

1962: Landsgildið var formlega stofnað þann 2. júní þetta ár. Fyrsti Landsgildismeistarinn var Dúi Björnsson, sem nú er látinn.

Niðurhal skjala

Fundargerd_landthings_2011.pdf 2093kB 2011-09-11 14:16:23
Landsgildisthing_2013_fundargerd.pdf 499kB 2013-08-28 16:38:54
St_Georgs___vgsla.pdf 47kB 2010-11-10 17:41:21
VinattudagsBodskapur2011.pdf 53kB 2011-10-18 17:25:38
VinttudagsBoskapur2010.pdf 88kB 2010-11-09 21:32:38
fridarlogi_kynningarbaeklingur.pdf 604kB 2010-11-26 16:16:50
landgildisthing_2015_fundargerd.pdf 2216kB 2016-05-07 14:04:54
samthykktir_skatagildanna_a_islandi_2015.pdf 194kB 2015-05-10 23:42:50
samthykktir_skatagildin_a_islandi_2013.pdf 73kB 2013-08-28 15:38:36