Skátagildin á Íslandi

..ávallt skáti

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Home Skýjaborgir Stjórn Skýjaborga
Stjórn Skýjaborga
1 Elfa Björg Aradóttir gildismeistari Þetta tölvupóstfang er verndað fyrir ruslpóstsþjörkum, þú þarft að virkja JavaScript til að sjá það.
2 Gísli Guðnason varagildismeistari Þetta tölvupóstfang er verndað fyrir ruslpóstsþjörkum, þú þarft að virkja JavaScript til að sjá það.

Sögustiklur

1974: St. Georgsdagurinn haldinn 23. apríl í Bessastaðakirkju. Forseti Íslands hafði samið boðskapinn að þessu sinni að beiðni Landsgildisstjórnar.

Gildin sáu um sögusýningu á landsmóti skáta á Úlfljótsvatni. Franch Michelsen var sæmdur gullbjálkanum á 60 ár afmæli hans. Skátahöfðingi Páll Gíslason mætti á Landsgildisstjórnarfund 3. október, en hann átti 50 ára afmæli þann dag. Var hann sæmdur gullbjálkanum við þetta tækifæri. Á fundinum kom fram að alheimsmót St. Georgsgilda yrði haldið í Álaborg í Danmörku næsta sumar og voru Jónas Sigurður Jónsson, Björn Stefánsson og Einvarður Jósefsson kjörnir í undirbúningsnefnd fyrir ferð þangað. Síðar kom í ljós, að ekki var áhugi hjá gildunum á ferðinni.