Skátagildin á Íslandi

..ávallt skáti

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð

Sögustiklur

1963: St. Georgsgildið í Hafnarfirði var stofnað 23. maí. St. Georgsgildið í Keflavík stofnað 27. maí. Bandalag íslenskra St. Georgsskáta, BÍG, stofnað 2. júní á Akureyri. Fundarstjóri var Sigurður Guðlaugsson, Akureyri og fundarritari Sigurbjörn Þórarinsson.

Fyrsta stjórn BGÍ. Dúi Björnsson, Akureyri, var kosinn landsgildismeistari og með honum í stjórn Sigurður Guðlaugsson, Allý Þórólfsson og Kristján Hallgrímsson. Samkvæmt lögum skyldi BÍS tilnefna fimmta manninn í stjórnina. Var Franch Michelsen, Reykjavík, tilnefndur í stjórnina af BÍS. Í varastjórn voru kjörin Stefán B. Árnason og Karitas Melstað. Félagar úr St. Georgsgildunum á Akureyri og í Reykjavík sátu þetta stofnþing.

Niðurhal skjala

Fundargerd_landthings_2011.pdf 2093kB 2011-09-11 14:16:23
Landsgildisthing_2013_fundargerd.pdf 499kB 2013-08-28 16:38:54
St_Georgs___vgsla.pdf 47kB 2010-11-10 17:41:21
VinattudagsBodskapur2011.pdf 53kB 2011-10-18 17:25:38
VinttudagsBoskapur2010.pdf 88kB 2010-11-09 21:32:38
fridarlogi_kynningarbaeklingur.pdf 604kB 2010-11-26 16:16:50
landgildisthing_2015_fundargerd.pdf 2216kB 2016-05-07 14:04:54
samthykktir_skatagildanna_a_islandi_2015.pdf 194kB 2015-05-10 23:42:50
samthykktir_skatagildin_a_islandi_2013.pdf 73kB 2013-08-28 15:38:36