Skátagildin á Íslandi

..ávallt skáti

  • Stækka leturstærð
  • Sjálfgefin leturstærð
  • Minnka leturstærð
Home Fréttir Landsgildisþing 2011

Landsgildisþing 2011

Landsgildisþing 2011 verður haldið laugardaginn 7. maí 2011 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju, við Rofabæ í Reykjavík. 

St. Georgsgildið Straumur annast framkvæmd þingsins að þessu sinni.

Helstu dagskrárliðir:

          Kl.   9:45    Skráning og afhending gagna

            Kl. 10:30  Þinghald hefst

            Kl. 12:15    Léttur hádegisverður

            Kl. 13:00    Þinghald framhald

            Kl.  14:30   Þinghaldi lýkur, kaffiveitingar

            Kl. 15:00    Dagskrá St. Georgsdagsins 2011,í umsjá Hafnarfjarðargildisins

            Kl. 16:00   Dagskrá lokið

 Gjald vegna þingsetu kr. 3.000 fyrir hvern þátttakanda

Kvöldverður  og skemmtidagskrá verður haldin á sama stað

Dagskrá:

          Kl. 19:00  Húsið opnar

            Kl. 19:30  Borðhald hefst

Matseðill:  Forréttur, aðalréttur (hlaðborð), kaffi og konfekt.

           Gosdrykkir innifaldir

            Óski gestir eftir að hafa borðvín, þurfa þeir að koma með það sjálfir

Gjald vegna kvöldskemmtunar kr. 5.000

Skráningu þátttakenda óskast lokið eigi síðar en 28. apríl n.k.

Kristjana Grímsdóttir, netfang  Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.        

Björn V. Björnsson,  netfang       Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.       

   símar:557-5846  849-1477 

 

Gildin eru minnt á að hafa skemmtiatriði meðferðis.    

 

Sögustiklur

1972: Akranesgildi stofnað í Reykjavík. 24 íslenskir gildisfélagar sóttu norræna gildisþingið í Noregi og þótti sú ferð takast mjög vel.

1973: Eiríkur Jóhannesson var gerður að heiðursfélaga í St. Georgsgildinu í Hafnarfirði á 10 ára afmæli þess hinn 23. maí og er sá fyrsti sem hlýtur þann heiður.

Sjötta landsþing St. Georgsgildia var haldið á Akureyri laugardaginn 2.júní á 10 ára afmælidegi bandalagsins. Dúi Björnsson bauð menn velkomna til Akureyrar en síðan setti landsgildismeistari Franch Michelsen þingið og bað Tryggva Þorsteinsson að vera fundarstjóra og Jóhönnu Kristinsdóttur fundarritara.

Á þessu þingi var samþykkt að breyta nafni samtakanna, sem skyldu nú heita St. Georgsgildi Íslands, nefnt Landsgildið.

Franch Michelsen var kjörinn landsgildismeistari og með honum í stjórn Björn Stefánsson Keflavík, Þorsteinn Magnússon Reykjavík, Guðfinna Svavarsdóttir Reykjavík og Sigurlaug Arnórsdóttir Hafnarfirði.

Niðurhal skjala

Fundargerd_landthings_2011.pdf 2093kB 2011-09-11 14:16:23
Landsgildisthing_2013_fundargerd.pdf 499kB 2013-08-28 16:38:54
St_Georgs___vgsla.pdf 47kB 2010-11-10 17:41:21
VinattudagsBodskapur2011.pdf 53kB 2011-10-18 17:25:38
VinttudagsBoskapur2010.pdf 88kB 2010-11-09 21:32:38
fridarlogi_kynningarbaeklingur.pdf 604kB 2010-11-26 16:16:50
landgildisthing_2015_fundargerd.pdf 2216kB 2016-05-07 14:04:54
samthykktir_skatagildanna_a_islandi_2015.pdf 194kB 2015-05-10 23:42:50
samthykktir_skatagildin_a_islandi_2013.pdf 73kB 2013-08-28 15:38:36