Vináttudagur gildisskáta 2012

Sunnudagur, 21. október 2012 23:08
Prentvæn útgáfa

Dagskrá:

kl. 14 Setning í skátaheimilinu Hraunbyrgi v/Víðistaðatún

- Söngur

- Þýðing vináttu að mati ungra skáta

- Vináttuboðskapurinn

- Söngur

Kl. 14.30

- Heimsókn í Gallerí Múkka v/ Flensborgarhöfn, vinnustofu Aðalheiðar Skarphéðinsdóttur.

- Heimsókn í Annríki v/ Suðurgötu þar sem fræðst verður um íslenska þjóðbúninga og silfur.

Kl. 16

- Hraunbyrgi, kaffiboð og myndasýning og vináttan treyst.

Áætlað er að dagskrá ljúki um kl. 17.

Óskað eftir upplýsingum um áætlaðan fjölda.

 

Nánari upplýsingar veitir Guðni Gíslason gildismeistara  St. Georgsgildisins í Hafnarfirði.

Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  eða s. 896 4613

 

Minnum á facebook síðuna www.facebook.com/skatagildi